Ok. Mig langar soldið að prufa Linux en ég vill ekki setja það upp á C: drifið svo ég vildi skipta disknum niður, þá rann upp fyrir mér að ég kunni það bara ekki :), væri einhver til í að pósta svari hvernig það er gert.
Áður en þú partitionar diskinn er gott að defragga hann. Windows defraggerinn er ekkert sérlega góður en þú færð fínar leiðbeiningar um hvernig þú getur defraggað almennilega á http://www.datadoktorn.nu/
þegar þú ræsir fdisk þá skaltu vita það að ef þú gerir eitthvað í þessu dæmi þá eyðist allt útaf harðadisknum. Næst ferðu í valmögleika í fdisk sem heitir delet partion og deletar núverandi partition. Síðan ferðu í valmöguleika 1. og þá færðu upp áskjáninn hj´aþér nýja valmynd þar ferðu í 1. og gerir fáeinar stillingar varðandi hvað þú vilt hafa c: stórt. svo ferðu þar í valmögleika 2 og þar notaru allt plássið sem er eftir af harðadisknum. Svo að lokum er það valmöguleiki 3 þar sem þú setur hverstu margar skiptingar þú vilt hafa á disknum.
Thx þetta hjálpaði mér mikið, nú er D: bara linux native og fæ góðan hraða, aldrei fattað að linux er gott og stöðugt meðan það var á fat32, en þetta var nóg til að redda mér Thx.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..