hver finnst ykkur betri
tölva 1
Örgjörvi - 3000+ AMD Sempron64 með 1600FSB og Hyper Transport
Örgjörvavifta - Mjög hljóðlát örgjörvakælivifta aðeins 2500 snúninga
Móðurborð - MSI K8NGM-V - nForce410, PCI-E 16X, 3xPCI, 8xUSB2
Vinnsluminni - 512MB DDR 400MHz hágæða minni frá Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort - 5.1 Dolby Digital 6 rása hljóðkerfi (frábært í leiki og bíómyndir)
Skjákort - 128MB GeForce6 6100 PCI-E 16X skjástýring með CineFX 3.0
Harðdiskur - 250GB 7200rpm með 8MB buffer og Fluid Bearing frá Western Digital
Turn - Medium Tower Turn kassi 300W (Artemis) með 2 USB tengi við framhlið
Annað - Innbyggt 10/100 netkort og ýmis hugbúnaður
tölva 2
AmJet turn AMD K8 Sempron 2600/1600 MHz
Turnkassi: AmJet 300 W ATX miðturn
Móðurborð: Öflugt Jetway K8M8MSR2 µATX skt754
Örgjörvi: AMD Sempron 2600+, 1.60 GHz, skt.754 64bit
Vinnsluminni: 512 MB PC 333 DDRAM
Skjákort: Innbyggt m/1920 x 1440 uppl & 24-bit true-color RAMDAC
Hljóðkort: Innbyggt AC97¨ 3D Surround
Netkort: Innbyggt Realtek 8100C 10/100 Mbps Ethernet
Harður diskur: 200 GB 7200 RPM 8 MB BufferATA100