Það vill svo skemmtilega til að “Open With” möguleikinn hjá mér virkar ekki alveg eins og hann á að gera.

Þegar marr hægri klikkar á einhvern file og fer síðan í “Open With” á að koma flipi til hægri með “Open With” aftur, og síðan standard forritum sem þessi file er yfirleitt opnaður með.

En hjá mér þegar ég vel Open with, (gerist fyrir alla filea)

Þá kemur þessi flipi til hægri en ég sé einungis möguleikann “Open With” og enginn standard forrit eru með þessu.

Síðan þegar ég opna “Open With” í “Open With” þá einfaldlega gerist EKKERT!?


Veit einhver hvernig ég leysi þennan vanda?