AMD vs. Intel
nú er ég að fara að fá mér fartölvu og er nokkuð ákveðinn í að fá mér tölvu með dual core örgjörva og nú er velta fyrir mér hvort ég ætti að fá mér tölvu AMD Turion64 x2 örgjörva eða Intel duo core, ég er kominn með tvær tölvur í huga, þær eru eiginlega alveg eins fyrir utan að intel vélin hefur 2mb skyndiminni og Intel 945GM 224MB skjákort en AMD vélin, 512kb cache og ATI Radeon X1100 256MB skjákort, báðar tölvurnar eru acer, örgjörvarnir eru 1,6 ghz og tölvurnar hafa 1 gb vinnsluminni,ég spila tölvuleiki ekkert geðveikt mikið en ég vill sammt hafa tölvu sem getur spilað td. half life 2 án þess að lagga á mínútu fresti og svona, sjálfum líst mér betur á AMD vélina en það getur líka verið út af því að ég lenti í svo miklu veseni með intel chipsets fyrir nokkrum mánuðum síðan….hvorri tölvunni mælið þið með?