Þótt að www.computer.is selji þetta skjákort fáránlega hátt, þá þýðir það ekki að hann fái næstum því jafn mikið, Kísildalur er t.d. að selja yfirklukkað 7900gt á 32.000kr, sem þýðir að 7800gt er ekki virði meira en hvað, 25.000kr nýtt? 20.000kr er raunsætt verð fyrir þetta kort, jafnvel of mikið.
Núna er heildarverð tölvunnar strax komið niður í u.þ.b. 80.000kr, þegar allt er nýtt, þannig að það væri kannski sanngjarnt að fá 50-60.000kr fyrir hana notaða.
Mínir útreikningar voru btw, hvað væri sanngjarnt fyrir hlutina notaða, ekki hvað þeir kosta nýjir út í búð.
Nýtt í búð er þetta einhvern veginn svona:
Örgjörvi: 8.850
2x250 SATA diskar, á kannski 15.000kr, þar sem þú getur fengið SATA2 á 20.000kr tvo diska.
Vinnsluminni: 10.950kr
Aflgjafi: 6.500kr
Móðurborð: 15.960kr
Skjákort: 25.000kr
Samanlagt er þetta 82.260kr, nýtt.