AGP/PCIe hugleiðingar
Hvernig er það, má ekki búast við því að AGP skjákort fari að hrynja í verði hvað og hverju? Nú fer það að verða “úrelt” tækni við tilkomu PCIe. Er alltaf að bíða eftir að NVIDIA 7800 GS 256MB AGP kortið fari að lækka svo ég geti verslað mér það, tími ekki 30þús :P.