Sælir spekingar, ég hef oft fengið góð ráð héðan svo ég reyni enn…

Vandamál :: Auður skjár þegar ég ræsi tölvuna, kviknar á Power ljósi - skjárin er í lagi (hef prófað hann við aðra tölvu) tölvan fer að suða eðlilega en ekkert píp eða neitt - og Blank skjár, Búin að athuga kapla - skipta um skjákort o.s.f.r.v er uppiskroppa með hugmyndir… getur verið að móðurborðið sé “out of order”
Það er erfitt að finna eitthvað útúr þessu þegar ég fæ algerlega Blank skjá…
Hvað er næsta skref…?

Allar hugmyndir og pælingar vel þegnar…

Kveðja BK