Tvo kubba í einum örgjörva síðast þegar ég vissi.
En munurinn er sá að dual core örgjörvar geta unnið við fleiri forrit í einu, segjum að þú sért að keyra tvö þung forrit, þá sér einn kjarninn um annað forritið, og hinn kjarninn um hitt.
Aftur á móti, ef þú ert bara að spila tölvuleik eða keyra eitt þungt forrit, þá er single core betri í það, því allur örgjörvinn einbeitir sér að því.