Þú ferð í control panel/device manger/computer management og þar veluru disk management og þar ættiru að sjá harða diskinn þinn.
Vertu viss um að hann sé stiltur á online, ef ekki þá skaltu hægri klikka á offline og setja hann online.
Síðan skaltu hægri klikka á kassan þar sem stendur á disknum sem er í tölvunni healty, þar stendur eiini stafurinn fyrir hann og svoleiðis. Þú hægri klikkar á það og velur format. Það sem þú gerir eftir það ætti að skýra sig sjálft.
Ps. það tekur tíma að formata diskinn, svona klukkutíma eða svo, þú ert ekkert búinn að gera vitlaust ef það tekur korter að komast upp í 10%.
Ég myndi nú athuga hvort þetta séu ekki einhverjar stillingar sem þarf að laga, áður en þú formattar diskinn, ef þú formattar fer allt sem var á þessum harða disk af honum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..