Jæja, ég var að setja upp nýjan Display driver fyrir 6800 AGP kortið mitt vegna þess að Titan's Quest var að runna svo illa hjá mér.

En ég er búinn að setja upp nýja driverinn og alles (uninstallaði hinum á undan) og allt virkar fínt, nema það að það kemur alltaf þessi pirrandi Balloon pop-up sem segir mér að hitt skjákortið mitt hafi verið tekið úr raufinni.

Málið er að ég er bara með EITT skjákort!

Þetta hefur enginn áhrif á tölvuna, ég vil bara losna við þennan POP-Up sem kemur alltaf við ræsingu

Hér er mynd af þessu:
http://212.30.203.209/Seljeseth/Problems/SLI%20error.JPG


My thanks…..