Hef ekki átt ferðatölvu áður þannig að mig vantar álit. Er það þyngdin,stærðin eða ending rafhlöðu? P.S. Vill láta hana duga.
Lýst vel á þessa.:
177.950.-
Acer Aspire 5672AWLMib - Centrino
Örgjörvi @ 1.73GHz Intel Core Duo T2250 - Centrino Duo með 2MB flýtiminni
Minni @ 2GB Dual DDR2 533MHz 200pin - Stækkanlegt í 4GB
Harðdiskur @ 120GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Skrifari @ Slot 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár @ 15.4" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1280x800dpi
Skjákort @ 128MB ATI Radeon X1600 PCI-Express skjákort 128/512MB HyperMemory
Hátalarar @ Hljóðkerfi með 2 hátölurum og hljóðnema
Lyklaborð @ Lyklaborð í fullri stærð
Mús @ Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli í allar áttir
Netkort @ Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust @ Innbyggt þráðlaust 54Mbps 802.11g netkort með loftneti í skjá
Stýrikerfi @ Windows XP Home - SP2 - á íslensku eða ensku
Tengi @ 4xUSB 2.0, S-Video út, FireWire, DVI/VGA, Type II PC Card o.fl.
Þyngd @ Þyngd 2.95Kg, W 364 x D 275 x H 39mm
Kortalesari @ Innbyggður 5 in 1 kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Myndavél @ Innbyggð 1.3MP myndavél í skjá
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 2,5 tíma
Kveðja Ramage.