Nú er svo komið að C-drifið mitt er fullt en harða disknum er skipt í tvennt svo ég get geymt drasl á hinum hlutanum, en þegar ég er að extracta dót með winrar á d-drifinu þá extractast það alltaf fyrst á c-drifið og er síðan fært yfir á d-drifið? Afhverju í óskupunum gerist það, get ég eitthvað stjórnað því?
Og fyrst ég er að tala um þetta. Er einhver möguleika að sameina plássinn á hörðu diskunum í einn disk án þess að þurfa að formatta allt?
(ég vona að þið skiljið mig því ég á það til að vera óskiljanlegur)