Ég er í vandræðum með AMD 1400 því ég finn ekki nógu öfluga viftu fyrir þetta. Ég er búin að prófa margar viftur en alltaf gengur örgjörvinn í 63-64° þegar talvan er ekki að gera neitt sérstakt en fer upp í 70 þegar ég spila leiki og frýs þá við það. Dettur einhverjum í hug hvað gæti verið að, ég er orðin soldið leiður á þessu, gæti verið að örgjörvinn sé gallaður?
Hjálp Bingi.