harður diskur
Góðan daginn, ég á dell inspiron 6000(fartölva) og fyrir stuttu var ég að fatta að ég ætti bara 6 gb eftir af harða disknum mínum (80GB 5400rpm ATA-100). ég var að pæla eru einhverjir harðir diskar sem að passa ekki í fartölvur því ég var að hugsa um að kaupa mér nýjan (kannski 150-200 gb 7200 snúninga) og ef ég kaupi hann hvernig gæti ég tekið allt af gamla disknum og sett á þennan? eða ætti ég kanski bara að sleppa þessu og kaupa mer flakkara?