Sælir,
Svona vegna þess að þetta er áhugamál, þá ætla ég að spyrja ykkur um “drauma” vélina í dag. Væri best ef þið mynduð skrifa svoltið um þær, vegna þess að það er gaman að lesa það og fræðandi.
Mín væri vélbúnaðurinn:
-Móðurborð: Dfi LANparty 939 SLI sem fæst hér
-Örgjörfi: AMD 5000 sem fæst hér
-Skjákort:2X NX7950GTX 1Gb sem fæst hér
-Hljóðkort:Sound Blaster X-FI Elite Pro sem fæst hér
-Kassi: Coolermaster 830 með 9x120viftum sem fæst hér
-Vinnsluminni: 4 x 1GB Corsair XMS CL2 sem fæst hér
-Harðirdiskar: 2x150Gb RAPTOR, 6x 750Gb RAID 0 sem fást hér og hér (4x750Gb RAID hina venjulega)
-Aflgjafi: Thermaltake ToughPower 750W hér
-Kæling: Coolermaster Aquagate vatnskæling, fyrir allt sem þarf kælingu, 4x 120mm Radiator sem fæst hér
Jaðartæki:
-Skjár: 2x Apple 30" Cinema HD sem fæst hér
-Lyklaborð: Logitech diNovo Media Desktop Laser sem fæsthér
-Mús:Logitech G5 sem fæst hér
-HLjóðkerfi: Creative GigaWorks S750 sem fæst hér
Svo þarf nettengingu. 1GB frá símanum til að koma í veg fyrir lagg ;)