Ég er byrjaður að spá aðeins í þessu og þetta er það sem ég hef verið að hugsa um.
Turnkassi : Aspire X-plorer Svartur með Gluggahlið 7.200.- Sjá hér
Aflgjafi : 500w - NorthQ Silent - 120 mm Vifta 9.534.- Sjá hér
Örgjörvi : AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz 45.950.- Sjá hér
GeForce7 NX7900GT 34.000.- Sjá hér
Móðurborð : MSI K8N SLI FI - nForce4 15.950.- Sjá hér
Hljóðkort : Sound Blaster Audigy 2 4.950.- Sjá hér
Vinnsluminni 2 GB CL2 22.950.- Sjá hér
Harðir diskar : 250GB Western Digital SE16 - SATA II x 2 23.900.- Sjá hér
CD / DVD drif : NEC 3550A svartur 5.950.- Sjá hér
Samtals : 170.384.-
Er eitthvað sem hæti ekki passað eða virkað vel saman?
Endilega gagnrýna þvi að ég er að senda þetta inn til þess að fá smá gagnrýni.
Væri til í að eyða aðeins meira ef það væri til eitthvað betra en samt ekki allveg hvað sem er.
Takk
fnr XRyy