Vandamál
Ég fór í tölvuna um daginn og þá var vírusvörnin útrunnin. Ég talaði við vin minn og hann sagði mér að downloada “avast” vírusvörn. Ok, ég er búinn að downloada henni og hún er í gangi en eftir að ég downloadaði henni er tölvan svo hæg að það er varla hægt að vera í henni. Búinn að reyna að deleta eða uninstalla vírusvörninni en það er ekki hægt. Ég er með 512mb vinnsluminni og AMD 3000+. Hjálp væri vel þegin :S