Það er ekki hægt að breyta volt stillingum fyrir minniskubba í BIOS'num. Þú getur breytt voltunum á örgjörfanum en ekki á minninu.
Mér þykir líklegast að einhver kubburinn sé PC100. Prófaðu líka að stilla frá CAS2 í CAS2 ef að það á við ;)
Farðu í windowsið á PC100 stillingu og náðu þér í forrit (
http://www.viahardware.com/download/WPCREDIT/ctspd092.zip) og það getur sagt þér nákvæmlega hvort minnið þolir PC133 eða ekki, eins hvort það er CAS2 eða 3.
ps. 1,5GB - Why?
BOSS