Góðan daginn

Þannig er mál með vexti að ég var að installa WoW á laptopina mína af því að móðurborðið og örgjarfinn í pc'inni minni cröshuðu.

En ég lendi alltaf í því að þegar ég er búinn að spila í svona 4-5 mínútur þá frís tölvan. Þetta gerist bara í WoW. Var í sömu vandræðum með þetta í pc'inni nema þá fraus tölvan bara alltaf (það var einmitt útaf því að örgjafinn ofhitnaði og varð ónýtur). Þessi ferðatölva er betri en gamla pc'in mín og finnst þess vegna skrítið að hún sé ekki að virka.

Hérna er ferðatölvan:

VAIO computer
Intel(R) PEntium(R) M
processir 1.86GHz
1.00 GB of RAM
Physical Addres Extension

Skjákortið:

Processor: GeForce Go 6400
Video BIOS version: 5.44.02.30.07
IRQ: 16
Bus: PCI Express x16
Memory: 128 MB
ForceWare version : 82.10


Öll hjálp vel þegin! :D