Málið er þannig, ég keypti mér tölvu í haust og ég ætla að kaupa mér nýjann örgjörva í hana þennan : http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=1733

Það er AMD örgjörvi í tölvunni núna, ég veit ekkert hvort það sé hægt að setja Intel örgjörva í hana, er það hægt ?
Ég var líka að leita af AMD örgjörvum og þeir voru allir 2.4 GHz eða minna, er það kannski öðruvísi með AMD að þótt það sé 2.4, vinnur hún þá jafnhratt og 3.0 GHz frá intel ?