Þetta er tölva sem eg er að plana að kaupa fyrir laun þessa og síðasta sumarsins.
Turnkassi : Aspire Ál X-Navigator svartur 18.500.-
Hér
Örgjörvi : AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200+ HT, 2,2GHz 36.450.-
Hér
GeForce7 NX7900GTX 59.950.-
Hér
Móðurborð : MSI K8N SLI FI - nForce4 15.950.-
Hér
Hljóðkort : Sound Blaster Audigy 2 4.950.-
Hér
Vinnsluminni 2 GB CL2 21.950.-
Hér
Harðir diskar : 250GB Western Digital SE16 - SATA II x 2 23.900.-
Hér
CD / DVD drif : NEC 3550A svartur 5.450.-
Hér
Samtals : 192.050
Aðal málið er : Myndi þetta virka vel saman?
Aflgjafinn er 500w. Mun han höndla annað 7900 GTX kort þegar að ég fæ mér sli á næsta ári??
ég vona að þið getið sagt mér eitthvað gáfulegt :D og takk fyrir mig
fnr XRyy