Örgjörvavifta - Mjög hljóðlát og góð örgjörva kælivifta
Móðurborð - MSI K8N NEO3 F - nForce3 , 2xDDR400, SATA Raid, PCI-E 16X, s754
Vinnsluminni - 1GB DUAL DDR 400MHz hágæða minni frá Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort - 6rása Dolby Digital 5.1 EAX2 hljóðkerfi (frábært í leiki og bíómyndir)
Skjákort - 256MB MSI Geforce7 NX7300GS - 810MHz DDR2 - PCI Express x16
Harðdiskur - 250GB WD Caviar SE - SATA II 300MB/s, 7200RPM og 8MB buffer (forsniðinn og tilbúinn)
Turn - Hvítur DRAGON Mini/Middle Tower, ofur-hljóðlátur 300W Fortron aflgjafi og USB2 að framan
Annað - Gigabit netkort, SATA og ATA diskstýringar og svo miklu meira.
Þetta er lýsing á tölvunni minni.
Ég er nýbyrjaður að reyna að overclocka og er með MBM 5 til að fylgjast með hitanum. Hvað er gott takmark fyrir hita, hversu heitt má verða í kassanum og í örgjörvanum. Er mælt með því að maður bæti við kælingu, ég er bara með þetta sem fylgdi tölvunni.
Kveðja Steinar Orri.