Sælir hugarar…

Ég fékk þetta fartölvu tilboð um daginn frá Sparisjóðinum og er að spá hvort það sé eitthvað vit í því að kaupa þetta. Ef þetta er ekki gott tilboð getur þá einhver sagt mér hvar ég á að versla upp á það að fá góða þjónustu og sæmilegt verð.

P.S. Þetta er frá fyrirtæki sem heitir “Heildarlausnir í tölvu- & tæknibúnaði” eða HT&T

Örgjörvi: Intel P3 1Ghz
Örgjörva sökkull: u PGA2
Flýtiminni: 256 Kb L2
Skjár: 14,1“ TFT
Vinnsluminni: 256mb SDRAM mest 512mb
Harður diskur: 20Gb
Diskadrif: 3.5” innbyggt
Geisladrif: 8x DVD innbyggt
Hljóðkort: 3D sterio 16bita PCI, hátalarar og hljóðnemi
Mótald: 56k V.90 innbyggt
Raflhaða: 3.200 mAh, 14.4V
Stærð: 315 x 44 x 256 mm (BxHxD)
Þyngd: 3,5 kg með rafhlöðu

+ Windows 98 SE og Work Suite sem ég ætla að reyna að sleppa

Er rafhlaðan of lítil?
er tölvan of þung?
er tölvan of stór?
er þetta gott merki?

Með þökkum
RuNNi