Ég er með router frá Zyxel Prestinge 642 og er búinn að vera í miklum vandræðum að opna port 21 og port 80 sem er WWW og FTP portinn eins og allir vita. Það eru einhverjir filterar á honum sem að blokka alla traffík inná hann. Nú er ég búinn að reyna að eyða öllum filterum og ekkert gerist. Hann kemur með einhverskonar server ip section þar sem að ég get látið routerinn beina öllum pökkum sem koma að utan á áhveðna iptölu innan LAN en ekkert gerist get ekki einu sinni pingað iptöluna sem að ég fæ frá simnet en aðrir geta það.
Ef einhver veit hvað gæti verið málið þá væri ég þakklátur um svö