Nú er ég að spá í að fá mér nýja tölvu málið er að ég er búinn að fá tilboð í þessa rosalegu tölvu.. hvað mundu þið halda að þessi vél myndi kosta?

Coolermaster Stacker 830 - Server turnkassi fyrir bæði ATX og BTX móðurborð
33500.kr


Aflgjafi: CoolMax 550W, ATX 2.01, 14cm vifta, hraðastýring, 2x tengi fyrir PCI-Express


Móðurborð: Gigabyte K8N-SLI, Socket 939, 4xDual DDR 400MHz, 2x PCI-Express 16x,


Serial-ATA II 300Gb/s, Gigabit LAN, 8xUSB2, FireWire, 7.1 hljóðkort


Örgjörvi: AMD Athlon64 X2 Dual-Core 4800+ 2,4GHz, HyperTransport, Socket 939


Kæling: Zalman CNPS7700-CU - úr kopar, hraðastýring fylgir


Vinnsluminni: SuperTalent 2GB(2x1GB pöruð) DDR 400MHz, CL2, Lífstíðarábyrgð


Harður diskur: Western Digital 250GB SATA2, 7200rpm, 16MB cache, Fluid Bearing


Geisladrif: NEC 3550A 16x DVD skrifari ±RW/±R Dual Layer


BFG 7900GTX OC 512MB Dual-DVI/HDTV/PCI-Express


Samsetning