Já eins og nafnið á korkinum gefur til kynna þá er ég í smá vandræðum með móðurborðið mitt. Svo vill til að ég er að fá BSOD all the time og “dumping pysical memory” kemur alltaf.
Síðan var ákveðinn aðili sem er með eins móðurborð og ég og eins innraminni líka (OCZ Platinum EL Dual Channel).
Hann fór með vélina sína í tölvuvirkni og það þurfti bara að stilla FSB í 210mhz eða 211 og þá hætti hann að fá þennan BSOD.
Málið hjá mér er hinsvegar að FSB Frequency er fast í 200mhz og ég get ekki breytt því og vantar lausn við því ! (Ef einhver hefur)
Ég bý úti á landi þannig ekki koma með svör eins og “farðu með hana í viðgerð hjá þeim” :)