ég á palmone zire 72, er að virka vel, nota hana aðarlega til að lesa bækur, svo einhverja media spilun, það er nottulega hægt að fá endalaust af hugbúnaði í hana, ég bara tími ekki að borga fyrir hann :P, leita mér oftast að einhverju fríu.
Það eru þrír hlutir sem ég get sett útá, batterýið er frekar slappt þegar kemur að því að nota tækið sem mp3 spilara, myndavélin er mjög heimsk hvað varðar birtu og þvíumlíkt, maður þarf eginlega að stilla það sjálfur bara, svo er það þegar maður er að copera myndbönd inná minniskortið, HRÆÐILEGA hægvirkt, er að nota “palmone quick install” til að gera þetta, alltof langur tími fer í þetta, en þar sem ég á ekki minniskorta lesara er þetta það eina sem ég get notað.
annars er þetta allt smávægilegt.
veit hinsvegar ekki alveg af hverju ég keypti mér þetta :P en er samt mjög ánægður :P