Eins og margir tóku eftir gerði ég “stutta” grein um vandamál með Fujitsu Siemens lappa sem ég er á.

Nú ættla ég að prufa að setja upp Omega driver eins og mér hefur verið bent á. Málið er að þeir eru allir merktir Catalyst, en ég get ekki sett upp Catalyst á tölvuni minni sökum þess að Radeon segjast ekki styðja Fujitsu Lappa.

http://www.driverheavendownloads.net/omegadrive.htm
Get ég samt notað þennan driver?

Og já, varðandi að henda út fyrst gamla drivernum, hvað þarf ég að gera til að henda honum út?