Þessi tækni verður pottþétt notuð í framtíðinni, og það eiga örugglega eftir að koma út örgjörvar með enn fleiri core'um. Þetta er mjög sniðug hugmynd þar sem að þú ert að deila vinnslunni á marga core'a og þarft þar af leiðandi ekki eins háa klukkutíðni. Þetta er bara svipað og að vera með Dual Channel minni! eða Stripe RAID Volume.