Sælir Hugara, ég lenti í þannig vandamáli að ég kom heim úr skólanum og það var slökkt á tölvunni, ég var með kveikt á henni þegar ég fór í skólann, ætlaði að setja hana í gang, En viti menn, hún gaf start í svona 0.7 sek svo draphún á sér, ég hélt fyrst að þetta var aflgjafinn og setti aflgjafa úr aðrari í hana og þennan í hina, en nei, hann var í lagi, tók eitthvað af þessum 8 viftum úr sambandi. en nei, ekki heldur… svo ég ætla að spurja Ykkur Kæru Hugarar, hvað gæti verið að? ég er nokkuð viss um að connectoranir sem koma frá start rofanum séu rétt tengdir. En ég ætla að athuga það. það gæti enginn komist í hana og breytt. því hún er læst í sérherbergi.

Danke.