Skjákorts driverar?
Hvernig hendir maður gömlum skjákortsdriverum, það eina sem ég hef gert er að henda draslinu í C:/Nvidia folderinn og eftir það setja upp nýjan. Hvernig getur marr alveg cleanað allt skjákortsdót af tölvunni áður en þú setur driverinn?