Af hverju heldurðu að það sé slökkt á öðrum þeirra? Þú getur anyway séð það með því að opna task manager (Ctrl+Alt+Del) og ferð í Performance flipann. Þar áttu að sjá örgjörvavinnsluna (efra graf) Línuritin eiga að vera tvö þ.e.a.s. tveir gluggar. Ef það er bara eitt graf þá er spurning hvort að það séu til nýrri driverar fyrir móðurborðið þitt eða þá að það sé hægt að slökkva á öðrum “kjarnanum” í BIOS