Ég var að fá nýja tölvu fyrir 2 vikum eða svo og skjákortið sem átti að fylgja með er svona:

256MB MSI Geforce7 NX7300GS - 810MHz DDR2 - PCI Express x16

En í properties segir að minnið sé 512MB en ekki 256, hvort er það og hvernig get ég athugað hvort það er?

Takk!
Kveðja Steinar Orri.