Ég var að fá mér nýja tölvu og ég kemst ekki í world of warcraft, í hver sinn sem ég reyni að fara í leikinn þá kemur svartur skjár, fáránlegt static og svo er tölvan frosinn.
Þetta gerist líka stundum þegar ég er ekkert í leikjum, bara allt í einu þá er hún frosinn og ég hef enga hugmynd hvað er í gangi.
Ef einhver veit hvað þetta hugsanlega gæti verið því ég sé engar villur það er ekkert að skjákortinu búinn að runan dxdiag allt er gott þar og ég er bara ráðalaus.
System spec:
AMD Athlon 64 X2 Dual Core 3800+
Nvidia GeForce 7800 GT
2x G-Skill RAM 1Gb Standard
MSI K8N SLI FI - nForce4