Mundu samt að hafa þetta í huga við kaup á fartölvu:
Meira afl þarf meiri kælingu og rafmagn þ.e.a.s. rafhlaðan endist í minni tíma og sumar fartölvu sem eru eins og eitthvað rugl eins og 3+ ghz duga ekki einusinni á hálfa klst.
Minna afl minna rafmagn og ódýrari.
Best er að finna tölvu sem hentar bara akkúrat í það sem þú ert að fara að gera ekki burðast með óþarfa kraft sem gerir ekkert fyrir þig nema eyða batterýinu þínu.