Veit ekki hvort þetta eigi heima hér en samt..
Málið er að þegar ég kveiki á tölvunni kemur bara HP boot screen þarna sem maður getur ýtt á F10 til að fara í setup og eftir það kemur bara svona allveg svart og svo 3-4 strik uppí vinstra horninu sem koma eins og það sé að loadast eikkað og það verður bara þannig… Svo ég formattaði tölvuna mína og þegar ég var kominn í windows var allt í góðu lagi og ég gat allveg verið í henni og svo þegar ég slökkti og kveikti aftur daginn eftir þá kemur bara sama sagan svo formattaði ég aftur og þá virkaði þetta svo þegar ég slökkti og kveikti daginn eftir var sama sagan ég er ekki að nenna að formatta í hvert einasta sinn sem ég fer í tölvuna ;)…