Ég keypti mér um daginn nýtt DVD drif í tölvuna. Og allt í fínu með það, drifið spilar myndir og slíkt ágætlega. En ef ég reyni að spila tölvuleiki sem krefjast DVD-drifs, eins og Black and White 2 eða Civ 4, neitar tölvan að lesa diskinn. Það koma engin error skilaboð, það heyrast bara skrýtin hljóð úr drifinu og ekkert gerist. Hvað á ég að gera?