Ég stend nú frammi fyrir því að þurfa að skipta út móðurborðinu mínu útaf galla í því.
Ég er með 2x Serial ATA diska setta saman með RAID á núverandi móðurborði og ég var að pæla hvort ég geti flutt það yfir á nýja móðurborðið án þess að allt fari í klessu.
Nenni varla að fara að setja allt uppá nýtt….