Sko málið er…..þetta er ekki bara í leikjum, þetta gerist í tónlistarforritum, yfirleitt forritum sem að taka mikið mem usage……..það gerist stundum að bara allt frýs í svona 10-20 sek og þá er hljóðið líka svona frosið og ég get ekki hreyft músina eða neitt en svo lagast þetta aftur………ég vil helst laga þetta vegna þess að það er alveg fáranlega böggandi að fá þetta dæmi þegar marr er í miðri hljóðupptöku í tónlistarforritum og líka bara í leikjum.

Specs

AMD Athlon XP 3000+ MMX
1536 mb ram
Nvidia NX6800 AGP 128mb
M-Audio ASIO hljóðkort

ég nota S&D og AVG og búinn að scanna allt, jafnvel í Safe Mode, og það eru alls engir vírusar/spyware……enda sé ég engan suspicious process í Task Manager……..

Veit einhver hvað ég get gert….?

Með þökk…..