Ég er með GeForce 6800GT 256mb DDR3 og á þetta skjákort að geta spilað alla nýjustu leikina í üper gæðum! Eitthvað gerði ég nú þá vitlaust því fps hjá mér í t.d. Counter-Strike: Source er vanalega svona 60 en ætti að vera í svona 100 að meðaltali!
Hvað ráðleggið þið mér lesendur góðir að gera til þess að leysa vandann?