Að deila prentara á network
Ég er með tvær tölvur heima hjá mér, fartölvu og turntölvu. Svo er HP Deskjet 710c prentari tengdur við turntölvuna, líka þráðlaus Zyxel beinir. Er ekki einhvernvegin hægt að stilla prentarann þannig að ég geti prentað úr fartölvunni þegar ég er tengdur við netið í henni þráðlaust?