Ætla mér að búa til ódýra tölvu sem á að gegna því hlutverki að vera svona “file server” til að geyma sameiginleg gögn sem að margar tölvur hafa svo aðgang að í gegnum innranetið.

En það breytir svosem engu máli en það sem að mig vantar semsagt er bara allt sem ég þarf til að setja saman tölvu.


-Skjákort breytir engu máli
-Þarf að virka
-Verð breytir öllu
-Kraftur breytir ekki miklu en þarf samt allavega að vera 700mhz og 256mb ram en skoða samt allt.
-Má vera í kassa eða bara vélbúnaður

Svara hér eða sendið póst á pottlok@simnet.is

Takk.
Kv. Pottlok