Ef þú setur svona kort í sjónvarpsvél og það býður upp á scart þá er það besta mynd sem að þú getur fengið í 100 riða túbu sjónvarp. Það eru ekki allir með plasma eða lcd í stofunni hjá sér. Fullt af fólki sem hefur fjárfest í dýrum 100 hz sjónvörpum síðustu 2-3 árin og tíma ekki að fjárfesta í plasma strax. Ég nota heimatilbúna scart rgb snúru frá vga tenginu á radeon 9800 kortinu í sjónvarpsvélinni yfir í 100hz Sony tæki og divx myndir jafnast á við góðan dvd spilara.