Ég kaupi ekki efti merkjum sem tölvan er með á “sér”. ég skoða vélbúnaðinn, ég mæli með computer.is, tölvulistanum, task.is, Att.is (ódýrir) og svona ýmsum aðilum, en bara að passa að kaupa ekki úrelda hluti :D eins og Bt menn selja.
Hvernig GETURÐU fullyrt að vélar frá einu fyrirtæki séu allar lélegar?
Þeir framleiða ekki vélbúnaðinn heldur setja aðeins saman svo að ef það kveiknar á vélini þá hafa þeir gert vinnu sína alveg vel og rétt en svo er allt annað mál hvort að vélbúnaðurinn er gallaður. En ef það gerist þá laga þeir það bara fyirir þig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..