Jæja, ég keypti mér HP fartölvu, nánartiltekið HP nx6125 í september.
og núna er hún biluð,
pluginið fyrir rafmagnið til að hlaða hana, er ónýtt, og þetta er ekki inní ábyrgðinni! sem mér finst mjög skrítið.
og þeir á verkstæðinu hjá OK segjast getað tekið við henni og haft hana á verkstæðinu, og lofa ekki að þeir geti gert við þetta.
en ætla samt að rukka fult gjald fyrir þetta. sem er í kringum 9þús klst á verkstæðinu. hann sagði við mig að þetta gætu verið alltað 2 tímar sem þeir myndu vera að vinna í henni.
og myndi þá reyna að lóða pluginið, eða skipta um móðurborð.
en er það eðlilegt að þetta sé ekki inní ábygðinni?!
andrig@gmail.com