Vá hvað ég gæti ekki verið meira ósammála þér! Eins og mjasi benti á þá er móðurborð/skjákort hugmyndin þín alveg fáránleg.. Það er nánast tilgangslaust að kaupa sér frekar 4400 en 4200.. Aldrei ALDREI kaupa þér nýjasta/besta dótið í línunni(hvað sem það er) af því að það er POTTÞÉTT alveg ótrúlega overpriced og snarfellur í verði um leið og það næsta kemur! Kaupa sér næstbesta og síðan er sli ekkert að standa sig allt of vel.. Þetta minnir er skömm! Það er ekki sagt NEITT um það! EKKERT, NADA, NOTHING! Gæti verið CL4 frá einhverjum glötuðum framleiðanda og það er greinilega með engri kæliplötu(sem skiptir nú ekkert það miklu máli reyndar).. Og síðan er aflgjafinn óþarflega góður og kassinn frekar tilgangslaus líka nema maður sé að fara að troða einhverjum rosa kælingum og hörðum diskum í hann! Það EINA sem að ég hef EKKERT út á að setja er “geisladrifið”, réttara sagt DVD skrifarinn…..