Ég er búinn að vera med geforce 6600 gt kortid i nokkurn tima , en uppá síðkasti hefur það verið að ofhitna og slökkva á tölvunni. Aðalega í leikjum s.s. Guild wars, cod 2 og meirað seigja Robot Arena sem er nú ekki rosa grafískur leikiur ég er med hitastigsmælir
og hitnar það uppí 70-80°c þegar leikir eru spiladir. Veit einhver hvað ég gæti gert. Hef verið að googla þetta og virðist sem aðrir séu líka með þetta.
Ég er med
Windows Xp SP2
700mb eikkad i vinnsluminni
og Geforce 6600 gt 128mb agp
og decent viftu