Nýr örgjörvi
Ég var að setja nýjan örgjörva í tölvuna mína sem er 2.6 ghz í staðinn fyrir gamla sem var 1.2 ghz. En þegar ég fer í My Computer properties þá stendur bara 1.2 þrátt fyrir að það standi fyrir ofan nafnið á nýja örgjörvanum. Ég var búinn að athuga hvort að móðurborðið styðji örgjörvann og það gerir það og ég var líka búin að updatea BIOSinn. Hvað gæti verið að?