Er að selja Fartölvuna mína en ég keypti hana fyrir rúmum 4 mánuðum hjá Start og hún á að vera í 2 ára ábyrgð, ég sé til að það komi allt með.
# Intel® Centrino+ mobile tækni
# Intel® Pentium® M 745 1.8 GHz (Dothan)
# Front Side Bus 400 MHz, 2MB
# 512MB DDR minni (Búið að stækka það í 1 gb)
# 80GB S.M.A.R.T. Drif
# 15.4" Breiðtjaldsskjár (1280 x 800 upplausn)
# 128MB ATI MOBILITY+ RADEON+ 9700 TV-OUT
# DVD ± R/RW Dual Layer skrifari
# 10/100 Ethernet og V.90 mótald
# VGA, TV-OUT, kortalesari SD/MS/MS Pro/MMC
# i.LINK® (IEEE 1394), 3x USB 2.0, hljóð inn/út
# PC Card rauf, 2 minnisraufar (1 laus)
# Víðóma hátalarar og innbyggður bassahátalari
# Snertimús og flýtihnappar, stafrænn hljóðútgangur
# 358 x 272 x 25,3 - 33,1 mm, 3.0 kg
# Lithium ion rafhlaða, allt að 3.0 klst
# Intel® PRO/Wireless 2200 BG 54Mbps
# Windows XP Home SP2
# 2 ára ábyrgð á vinnu og varahlutum
# MS Works 8.0
Ég stækkaði vinnsluminnið (Ram) í 1 gb (1024 mb), keypti kæliplötu og dýra og flotta Targus tösku undir tölvuna. Þetta fylgir allt með.
Tölvan (óbreytt) er núna til sölu á 129.900.-
Taskan er á 5.900.-
Kæliplatan er ekki á síðuni hjá Start en þeir eru að selja eina alveg jafna góða bara fyrirferðameiri á 4.990.-, segjum bara að mín sé á 4 þúsund.
Samtals = 139.800.- kr.
Ég er að selja þetta á 110.000.- kr. Endilega bjóðið.
Linkur á vélina eins og þeir eru að selja hana (án Ram stækkunar)
Linkur á töskuna