Það sem skiftir máli í þessu sambandi er að EKKI myndist flöskuháls í rásinni, eins og skeður þegar þú setur 333MHz minni í 400MHz braut. Ef það er gert vinnur allt á sama hraða og hægvirkasti hluturinn. Þetta er eins og vatnið það rennur ekki sama magn af vatni um grannt rör og vítt við sama þrýsting. Ég t.d. kaupi minni sem er 433MHz eða betra til að setja á 400MHz móðurborð þá hef ég möguleika á því að nota sama minnið aftur í næstu uppfærslu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..